Samlíf
Hjálpartæki ástarlífsins
Á vefsíðunni Intimate Rider má finna upplýsingar um hjálpartæki sem auðvelda hreyfihömluðu fólki að stunda kynlíf.
Nokkrar verslanir selja hjálpartæki ástarlífsins hérlendis, t.d. Adam og Eva, meyjan.is, blush.is og tantra.is
Vefsíður
- Vefsíðan Streetsie.com er með ýmsar greinar um kynlíf.
- Á vefsíðunni MyHandicap.com eru veitt ráð um kynlíf og fötlun ásamt foreldrahlutverki fatlaðs fólks.
- Vefsíðan Outsiders er með ýmsar upplýsingar fyrir fatlað fólk. Þar má einnig finna vefbæklinga varðandi kynlíf og fatlað fólk.
- Dr. Mitchell Tepper er kynheilbrigðisfræðingur og er sjálfur í hjólastól. Hann veitir fólki ýmsar upplýsingar varðandi aðgengilegt kynlíf.
- Enhance the Uk vinnur að hugarfarsbreytingu í samfélaginu, hér má sjá herferð þeirra The Undressing Disability Campaign
- Handicap this, Mike Berkson talar hér um kynlíf og fötlun.
Myndbönd
- Ráðleggingar fyrir karlmenn í hjólastól
- Ráðleggingar fyrir konur í hjólastól
- Viðtal við Cheryl Cohen Greene, sem aðstoðar fólk við kynlíf (sex surrogate) (ath. ekki er boðið uppá slíkt á Íslandi)
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja