Tómstundir

Langar þig að taka upp nýtt áhugamál eða hefur þú hugsað þér að fara að stunda íþróttir? Ertu 67 ára eða eldri og vilt vita hvað er í boði í þínu nærumhverfi? Langar þig kannski bara að fá hugmynd að góðum degi? Veldu úr flokkunum hér vinstra megin og sjáum hvort þú finnir ekki eitthvað áhugavert.