Norðurland eystra

Sveitarfélögin á Norðurlandi eystra eru 13 talsins og hafa myndað landshlutasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi sem ber nafnið Eyþing. Sveitarfélögin innan Eyþings eru frá Fjallabyggð að vestan að Langanesbyggð að austan og er markmið samtakanna að efla samvinnu sveitarfélaganna. Jafnframt er markmið samtakanna að gæta hagsmuna sveitarfélaganna og styrkja byggð og mannlíf í landshlutanum.

Til baka