Kjósarhreppur

Ásgarði Kjós | 276 Mosfellsbær | 566 7100 | kjos(hjá)kjos.is | Vefsíða Kjósarhrepps

Kjósarhreppur og Mosfellsbær hafa gert með sér samkomulag um að sveitarfélögin séu eitt þjónustusvæði hvað varðar þjónustu við fatlað fólk. Því skulu fatlaðir einstaklingar sem búa í Kjósarhreppi leita til félagsþjónustu Mosfellsbæjar til að sækja um þjónustu.

Liðveisla

Umsóknir um liðveislu skulu berast félagsþjónustu Mosfellsbæjar.
Reglur um liðveislu í Kjósahreppi.

Heimaþjónusta

Umsókn um heimaþjónustu skal vera skrifleg á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu hreppsins og skal skilað til oddvita sem vísar henni til félagsmálanefndar til afgreiðslu.

Reglur um félagslega heimaþjónustu í Kjósahreppi.

Fjárhagsaðstoð

Leita skal til félagsþjónustu Mosfellsbæjar vegna fjárhagsaðstoðar
Reglur um fjárhagsaðstoð í Kjósahreppi

Ýmislegt

Reglur um afslátt af fasteignagjöldum


Ef þú vilt fá meiri upplýsingar en eru hér fyrir ofan, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Til baka