Fréttir frá öðrum vefsvæðum

9.1.2019 Tryggingastofnun - Fréttir Vefir TR og önnur rafræn þjónusta mun liggja niðri

Vefir TR og önnur rafræn þjónusta mun liggja niðri vegna vinnu við tölvukerfin næsta laugardag þann 12. janúar. Gert er ráð fyrir að kerfin verði komin aftur upp fyrir hádegi sunnudaginn 13. janúar. 

8.1.2019 Sjúkratryggingar Íslands - Icelandic Health Insurance - Fréttir Réttindastaða einstaklings – greiðslur vegna læknisþjónustu

Ekki hafa allar greiðslur einstaklinga vegna læknisþjónustu skilað sér rétt inn í Réttindagátt, það sem af er ári 2019 vegna bilunar í kerfum SÍ. 

Sjúkratryggingar Íslands vinna að lagfæringu á kerfum.

7.1.2019 Tryggingastofnun - Fréttir Áhrif búsetu á útreikning örorkulífeyris til einstaklinga sem búið hafa í öðru EES-landi

Í kjölfar umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga um útreikning á búsetuhlutfalli örorkulífeyrisþega sem búið hafa í fleiri en einu EES-landi, vill Tryggingastofnun vekja athygli á eftirfarandi: