Fréttir frá öðrum vefsvæðum
Nýr samningur um greiningu og endurhæfingu fyrir einstaklinga með vefjagigt
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Þraut ehf. hafa gert með sér nýjan samning um þverfaglega greiningu og endurhæfingu fyrir einstaklinga með vefjagigt og tengda sjúkdóma og hefur hann verið staðfestur af heilbrigðisráðherra. Samningurinn er til eins árs og er gerður á grundvelli fjárveitinga til verkefnisins á fjárlögum. Samningurinn byggir í grunninn á fyrri samningi milli SÍ og Þrautar, en Þraut hefur frá árinu 2011 veitt einstaklingum með vefjagigt þverfaglega heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við SÍ.
Vegna breytinga sem taka gildi 1. janúar 2021 á merkingu og greiðsluþátttöku S-merktra lyfja sem afgreidd hafa verið í apótekum
Með nýjum lyfjalögum sem taka gildi 1. janúar 2021 þá fellur niður S-merking lyfja. Lyf sem eru S-merkt í dag verða ýmist almenn lyf eða leyfisskyld lyf.
Útganga Bretlands úr ESB 31. janúar 2020 en með aðlögunartímabili út árið 2020 eða til 31.12.2020
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit)
Bretland gekk úr Evrópusambandinu þann 31. janúar 2020 og þar með úr Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrst eftir útgöngu tók við aðlögunartímabil en á því tímabili voru engar marktækar breytingar á sambandi Íslands og Bretlands. Útgöngusamningur var gerður meðan aðlögunartímabil er og gildir því til 31.12.2020.
Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík
Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerður sérstakur viðauki við núverandi samning um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu við aldraða í heimahúsum í Reykjavík.
- Samningur Akureyrarbæjar og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ)
- Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands í meðferðum hjá sjúkraþjálfurum sem starfa án samnings við stofnunina
- Samningur um geðheilbrigðisþjónustu við fanga framlengdur
- Þjónustuver lokað frá og með mánudeginum 5. október 2020
- Sjúkraflutningar vegna Covid 19 - endurgreiðsla kostnaðar
- Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
- Staðfesting á komu til heilbrigðisveitenda
- Notum rafrænar leiðir
- Nýtt skipulag tekur gildi 1. janúar 2021
- Vinsamlegast athugið
- Vinsamlegast athugið!
- Fréttatilkynning vegna athugunar á gögnum frá Sjúkratryggingum Íslands
- Nýr samningur um augasteinsaðgerðir
- Meðferðir erlendis
- Ráðist í greiningu á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
- Nýir sjúkrabílar formlega afhentir
- Meðferðir erlendis
- Fimm daga skoðun nýbura í heimahúsum vegna COVID-19
- Þjónusta sérgreinalækna utan sjúkrahúsa
- Afhending jafnlaunavottunarskjals
- Aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ í sumar
- Fréttatilkynning frá stjórn Sjúkratrygginga Íslands
- Staðfesting á komu til heilbrigðisveitenda
- 25 nýir sjúkrabílar væntanlegir í sumar
- Þjónusta heilsugæslunnar aðlöguð að Covid -19 faraldri
- Droplaugarstaðir fá gæðavottun ISO 9001 fyrst hjúkrunarheimila á Íslandi