Lög og lagaleg málefni

Í listanum hér fyrir neðan getur þú valið að fræðast um lög er varða almannatryggingar, aðgengismál eða lög er snerta fjölskyldumálefni og heilsu. Undir liðnum "Stjórnsýsla" eru upplýsingar um þær stofnanir sem sinna lagalegum málefnum hér á landi og í "Lögfræðiráðgjöf" má finna aðila sem veita endurgjaldslausa lögfræðilega aðstoð.

Hér fyrir neðan má sjá þau lög sem snerta beint málefni fatlaðs fólks auk Samning sameinuðu þjóðanna.  

Lög um málefni fatlaðs fólks

Unnið er að endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks samhliða endurskoðun laga um félagsþjónustu sveitarfélaga sem átti að ljúka fyrir árslok 2014. Vinna starfshópsins stendur enn yfir en vænta má að henni ljúki fyrir árslok 2016.

Hér fyrir neðan er takmarkaður listi yfir lög og reglugerðir er fjalla beint um málefni fatlaðs fólks auk Samnings Sameinuðu þjóðanna.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.


Til baka