Ferðast til Asíu - fyrirlestur 16.apríl 2015

Fimmtudaginn 16.apríl kl.16, verður fyrirlestur í Þekkingarmiðstöðinni, Hátúni 12, um ferðalag þeirra Hallgríms Eymundssonar og Rúnars Björns Herrera Þorkelssonar til Asíu. Þeir notast báðir við rafknúna hjólastóla og þeir ferðuðust nýverið til Tælands og Kambodíu. Þeir ætla að segja frá ferðalaginu og sýna myndir. Það er ókeypis á fyrirlesturinn. Hægt er að skrá sig á síðu viðburðarins á facebook https://www.facebook.com/events/1592814737626319/ eða í síma 5500 118. Allir velkomnir.

Mynd frá ThailandiTil baka