Jólakveðja frá Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum við kærlega fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.


Á nýju ári munu þið koma til með að heyra meira frá okkur, og kannski fáum við að leita til ykkar eftir ráðum sem er svo dýrmætt í uppbyggingu Þekkingarmiðstöðvarinnar – miðstöð hreyfihamlaðra.

 

Smellið á tengilinn til að sjá jólakveðju frá ráðgjöfum Þekkingarmiðstöðvarinnar

https://www.facebook.com/video.php?v=896345490397549&set=vb.398950773470359&type=2&theater


 Ráðgjafinn RáðagóðiTil baka