Viðburðir ÞS

Stómavörur - hvað er í boði?

KYNNINGARFUNDUR Á MÓTANLEGUM STÓMAUMBÚÐUM FRÁ CONVATEC

  • 1.3.2018, 16:30 - 17:30, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Ragnheiður Þórisdóttir ætlar að koma til okkar fimmtudaginn 1. mars og segja okkur frá mótanlegu stómaumbúðunum frá Convatec.  
Vinsamlegast skráið þátttöku á netfangið radgjafi@thekkingarmidstod.is. Skráningarfrestur er til kl.16, miðvikudaginn 28. febrúar 2018.

Fullum trúnaði er gætt.

 

Stoma