Viðburðir ÞS

16.2 16 Kynning á hugleiðslu og jóga

  • 16.2.2016, 16:00 - 17:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Allir geta stundað jóga


Klara Dögg Sigurðardóttir jógakennari fræðir okkur um hugleiðslu og jóga á þessari kynningu en hún hefur mikla reynslu af kennslu hugleiðslu jóga fyrir hreyfihamlaða. Kynningin fer fram í húsnæði Þekkingarmiðstöðvarinnar, Hátúni 12 (gengið inn sunnan megin). Kynningin hefst kl. 16 og lýkur kl. 17.

Skráningu skal senda á netfangið radgjafi@thekkingarmidstod.is fyrir kl. 12:00 mánudaginn 15. febrúar n.k. 
Kynningin er ókeypis.


Viðburðurinn er á Facebook.