Viðburðir ÞS

Jafningjafræðsla

  • 18.3.2016 - 30.4.2016, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Þekkingarmiðstöðin hefur sýnt myndbönd þar sem hreyfihamlað fólk deilir reynslu sinni úr þeirra daglega lífi. Á næstu mánuðum munu fleiri fyrirlestrar bætast við.  Nýjustu myndböndin ásamt eldri myndböndum birtast undir "Fræðsla" hér á vefsíðunni.