Viðburðir ÞS

Jafningjafræðsla Þekkingarmiðstöðvarinnar

Næstu fyrirlestrar

  • 9.11.2015 - 31.12.2015, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Fyrirlestraröð Þekkingarmiðstöðvarinnar er liður í jafningjafræðslu. Þrír fyrirlestrar voru teknir upp á dögunum og munu birtast á vefnum eftir áramót. Það er alltaf hægt að horfa á fyrirlestrana sem eru komnir á vefinn okkar undir "Fræðsla" og "Fyrirlestrar ÞS".