Viðburðir ÞS
24.9.15 Íþróttakynning ÍF
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir frá Íþróttasambandi fatlaðra heldur kynningu á íþróttastarfi. Kynningin verður 24. september í húsnæði Þekkingarmiðstöðvarinnar frá kl. 16:15 til 17:15. Frítt er á kynninguna.
Viðburðurinn er á Facebook.