Viðburðir ÞS

20.10.15  Skyndihjálp fyrir hreyfihamlaða

  • 20.10.2015, 16:00 - 19:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, 3000

Farið verður yfir almenn atriði í beitingu skyndihjálpar og hverjum og einum leiðbeint sérstaklega út frá eigin hreyfifærni. Engu skiptir hver hreyfihömlunin er og eru allir hreyfihamlaðir einstaklingar hvattir til að skrá sig.  Laufey Elísabet Gissurardóttir frá Rauða Krossinum sér um kennslu námskeiðsins.

Staðsetning:    Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, Hátúni 12

Tími:                  16:00 – 19:00

Verð:                 3.000.-

Skráning:          Fer fram til kl.12 þriðjudaginn 20. október hér