Viðburðir ÞS
18.9.15 Fræðsla og fjör í Reykjadal
Námskeið ætlað 13-17 ára hreyfihömluðum unglingum
Umfjöllunarefni námskeiðsins eru:
- sjálfsmynd
- líkaminn
- samskipti
- framtíðarsýn
Verð er 12.500 kr. (innifalið er námskeið, gisting og matur yfir helgina).
Skráning fer fram á netfangið reykjadalur(hjá)slf.is Athugið að skráningarfrestur hefur verið framlengdur.
Frekari upplýsingar um námskeiðið má nálgast í þessum einblöðungi og hjá ráðgjöfum ÞS í síma 5500 -118.