Viðburðir ÞS

Fyrirlestur um ferð til Asíu 16. apríl

Ferðast til Asíu í rafknúnum hjólastól

  • 16.4.2015, 16:00 - 18:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, Ókeypis

Nýverið fóru þeir Hallgrímur Eymundsson og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson sem báðir notast við rafknúna hjólastóla, til Tælands þar sem þeir ferðuðust töluvert um. Þekkingarmiðstöðin er svo heppin að hafa fengið þá félaga til liðs við sig þar sem þeir ætla að koma og halda fyrirlestur um ferðalagið fimmtudaginn 16. apríl kl. 16:00. Vinsamlegast takið tímann frá og skráið ykkur hér