Viðburðir ÞS

Sjálfsstyrkingarnámskeið

22. 01. 2013

  • 22.1.2013, 16:30 - 19:30, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Langar þig til að koma á stutt sjálfsstyrkingarnámskeið og fá léttan  kvöldverð?Það er alltaf gott að efla sig og styrkja og tilvalið að koma eina kvöldstund og næra líkama og sál. Sveindís Anna Jóhannsdóttir, félagsráðgjafi, gefur okkur góð ráð um hvernig við getum styrkt okkur sjálf og jafnframt munum við borða saman kvöldverð. Kvöldverður er innifalinn í námskeiðsgjaldi.