Viðburðir ÞS

Samskipti foreldra og barna

14. 01. 2013

  • 14.1.2013, 19:00 - 20:30, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Á fyrirlestrinum mun sálfræðingurinn, Wilhelm Norðfjörð, fara yfir ýmis atriði varðandi samskipti foreldra og barna, þar á meðal virka hlustun, „ég – skilaboð“ og aðferðir til að leysa úr ágreiningi.Wilhelm Norðfjörð hefur nokkurra áratuga reynslu af því að sinna fræðslu fyrir foreldra og aðra uppalendur. Einnig hefur hann haldið mörg námskeið um samskipti foreldra og barna með sálfræðingnum Hugo Þórissyni.