Viðburðir ÞS
Fræðsla frá Tryggingarstofnun
28. 11. 2012
Viltu vita hverju þú getur átt rétt á sem örorkulífeyrisþegi og hvað hefur áhrif á örorkubætur s.s. sölulaun, arfur eða fæðingarorlof? Starfsmaður Tryggingastofnunar mun fræða fólk um ýmislegt varðandi örorkulífeyri.