Viðburðir ÞS

Að gera ferilskrá

24. 10. 2012

  • 24.10.2012, 15:00 - 16:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Þegar sótt er um starf er mikilvægt að vel gerð ferilskrá fylgi með. Vel unnin ferilskrá getur aukið líkur á að einstaklingurinn fá það starf sem hann sækir um. Fimmtudaginn 25. 10. 2012, klukkan 15:00 mun Gunnar Haugen frá Capacent halda fyrirlestur um hvernig gera eigi góða ferilskrá. Frítt er á fyrirlesturinn en nauðsynlegt er að skrá sig á fyrirlesturinn. Fólki gefst kostur á að spyrja Gunnar spurninga að fyrirlestri loknum.