Viðburðir ÞS

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

28. 09. 2012

  • 28.9.2012, 16:00 - 19:00, Kaffistofa Öryrkjabandalags Íslands

Breyttist eitthvað við undirritun þessa samnings? Hvert er efni samningsins? Á hvaða hátt snertir þetta okkur? Farið verður yfir megin atriði samningsins og hvað hann þýðir fyrir Íslendinga, en Ísland er eitt aðildarríkja samningsins. Námskeiðið verður haldið í kaffistofu Öryrkjabandalagsins, að Hátúni 10, 105 Reykjavík.