Viðburðir ÞS

Fjórði fyrirlesturinn kominn á vefinn

Þorkell Sigurlaugsson talar um þátttöku í lífinu.

  • 5.3.2015 - 3.4.2015

Fjórði fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Þekkingarmiðstöðvarinnar er kominn í loftið. Fyrirlestrarnir eru liður í jafningjafræðslu. Í þessum nýjasta fyrirlestri ræða saman þau Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir og Þorkell Sigurlaugsson um þátttöku í lífinu.