Viðburðir ÞS
Markþjálfun - skráning stendur yfir
Af hverju markþjálfun?
Markþjálfun er fyrir þá sem vilja horfast í augu við sjálfa sig, hvort sem það er til að bæta það sem þarf að bæta, velta upp nýjum möguleikum, fá stuðning í erfiðum ákvörðunum eða einfaldlega að gefa sjálfum sér klapp á bakið fyrir það sem vel er gert. Með markþjálfun fá einstaklingar stuðning frá fólki sem hefur þjálfað sig í að hjálpa öðrum að finna sínar eigin lausnir. Markþjálfinn hefur ekki önnur markmið en þau að hjálpa viðskiptavini sínum og vinnur í fullum trúnaði. www.markthjalfun.is
Einstakt tilboð hjá Þekkingarmiðstöðinni, smelltu hér til að lesa meira.