Viðburðir ÞS
Ókeypis jólagjafabréf
- gefðu tímann þinn
Frábærar jólagjafir þurfa ekki að kosta mikið. Hér á heimasíðu okkar má finna ókeypis jólagjafabréf sem hægt er að prenta út og gefa í jólagjöf, ásamt lista yfir hugmyndir hvernig hægt er að gefa tímann sinn. Svo er bara að láta ímyndunaraflið njóta sín. Góða skemmtun!