Viðburðir ÞS
Fræðsludagur um heilsurækt hreyfihamlaðs fólks
4.apríl 2014 kl.13.30-17.00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12
Þann 4.apríl nk. kl.13.30-17.00 mun Þekkingarmiðstöðin bjóða upp á fræðsludag um heilsurækt hreyfihamlaðs fólks þar sem nokkrir einstaklingar munu segja frá íþróttaiðkun sinni og kynnt verður hvað er í boði í heilsurækt fyrir hreyfihamlað fólk. Fræðsludagurinn fer fram í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12 (í næstu álmu við Þekkingarmiðstöðina). Dagskrána má finna hér: Fraedsludagur-um-heilsuraekt-hreyfihamlads-folks_dagsskra
Skráning í síma 55 00 118 eða á facebook https://www.facebook.com/events/291303174358127/