Viðburðir ÞS
Kynning frá Hjálpartækjamiðstöð
Þann 7. maí mun fulltrúi Hjálpartækjamiðstöðvarinnar koma og kynna þjónustu Hjálpartækjamiðstöðvarinnar, ásamt helstu breytingum í nýrri reglugerð sem tók gildi 6. desember 2013. Kynningin fer fram í Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar kl. 14.00 - 15.30. Vinsamlegast skráið ykkur í síma 55 00 118, eða sendið tölvupóst á netfangið thekkingarmidstod(hja)sjalfsbjorg.is. Allir velkomnir.