Viðburðir ÞS

Fyrirlestur um skattaskil

  • 10.3.2014, 16:15 - 17:45, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, Ókeypis

Mánudaginn 10. mars kl. 16.15 verður haldinn fyrirlestur um gerð skattframtals hér í Þekkingarmiðstöðinni. Fulltrúi Ríkisskattsstjóra mun fjalla almennt um gerð skattframtals og NPA- og beingreiðslusamninga. Athugið að þessi fyrirlestur verður einungis haldinn ef lágmarksfjöldi þátttakenda er 15-20 manns. 
Endilega sendið okkur skilaboð hér á Facebook, email eða hringið í síma 5 500 118 ef þið hafið spurningar eða ábendingar eða hafið áhuga á að sitja fyrirlesturinn.

Skráning: hafið samband eða sendið okkur tölvupóst.