Viðburðir ÞS
Fræðsla á nýju ári
Upplýsingar um fræðslu ársins 2014
Á nýju ári munu koma upplýsingar um þau námskeið og þá fræðslu sem verður boðið uppá vetur/vor 2014. Fylgist vel með í janúar.
Þú getur haft áhrif á hvað boðið er uppá. Sendu inn óskir um námskeið eða fræðslu í gegnum "Ábendingar" á forsíðu Þekkingarmiðstöðvarinnar eða á netfangið radgjafi(hja)thekkingarmidstod.is Öllum ábendingum er vel tekið.