Viðburðir ÞS

Tölvulausnir og notkun ipad

6. nóvember 2013

  • 6.11.2013, 16:30 - 19:00, Rauði salurinn, 3500

Kynning verður haldin á búnaði og lausnum sem geta komið í stað hefðbundinna tölvumúsa og lyklaborða. Þarna er ýmislegt sem getur nýst hreyfihömluðu fólki. Jafnframt verður farið yfir gagnlegar stillingar í iPad sem fólk með skerta hreyfifærni í höndum getur nýtt sér.
Íslensku talgervlaraddirnar, Karl og Dóra, eru kynnt og bent á hvernig þær nýtast fólki, má þar til dæmis nefna fólk sem hefur lestrarörðugleika.