Viðburðir ÞS

Samskipti við starfsfólk á heimili mínu

11. nóvember 2013     ATH! Breytt dagsetning

  • 11.11.2013, 16:30 - 19:00, Rauði salurinn, 3500

Það getur verið flókið að hafa starfsfólk inni á heimili mans og ör starfsmannaskipti koma illa við marga. Það getur verið erfitt að vita hvernig best sé að ræða við starfsmanninn um hvað maður vill að sé gert og hvernig maður vill að það sé gert, án þess að vera álitinn "erfiður".
Þórkatla er sálfræðingur sem hefur leiðbeint mörgum varðandi samskipti. Hún mun gefa góð ráð um hvernig hægt er að eiga jákvæð og góð samskipti við starfsfólk sem kemur inn á heimilið.

Skráning á námskeiðið