Viðburðir ÞS

Þekkingarmiðstöðin - kynning

28. ágúst 2013 kl. 15:00 - 16:00

  • 24.4.2013 - 28.8.2013, 15:00 - 16:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar opnaði 8. júní 2012. Þekkingarmiðstöðin safnar og miðlar hagnýtum upplýsingum um allt mögulegt sem gagnast fötluðu fólki á einn eða annan hátt. Kynnt verður hlutverk Þekkingarmiðstöðvarinnar og  hvernig upplýsingar og fræðslu hægt er að nálgast hjá Þekkingarmiðstöðinni.

Allir eru velkomnir á kynninguna, konur og karlar, ungir og aldnir, stórir og smáir.

Nauðsynlegt er að skrá sig.