Viðburðir ÞS

Námskeið: Gerð tekjuáætlana TR

Þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:30 - 17:30 í Þekkingarmiðstöðinni, Hátúni 12

  • 16.1.2018, 16:30 - 17:30, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Bergur Þorri Benjamínsson viðskiptafræðingur og formaður Sjálfsbjargar, verður með námskeið, þriðjudaginn 16. janúar 2018, um gerð tekjuáætlana fyrir Tryggingamiðstöðina.

Þetta hentar öllum þeim sem eiga eftir að gera tekjuáætlun og þeim sem fengið hafa háa tekjuáætlun og þurfa að endurgreiða.

Athugið:Nauðsynleg gögn eru spjaldtölva/fartölva og rafræn skilríki!

Vinsamlegast skráið þátttöku á netfangið radgjafi@thekkingarmidstod.is. Skráningarfrestur er til kl.16, mánudaginn 15. janúar 2018.


Bergur-thorri---16