Viðburðir ÞS

Fullgilding Samnings SÞ - hvað svo?

26.10.2016 kl.17.00-18.00

  • 26.10.2016, 17:00 - 18:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

 

Miðvikudaginn 26. október n.k. kl. 17:00 mun Þekkingarmiðstöðin bjóða upp á fyrirlestur um hvað sé í vændum, nú eftir að Alþingi hefur samþykkt að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Fyrirlesari verður Alma Ýr Ingólfsdóttir, mannréttindalögfræðingur. 
Fyrirlesturinn er ókeypis og opinn öllum áhugasömum. 
Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði Þekkingarmiðstöðvarinnar í Hátúni 12.
Skráningarfrestur er til kl. 12:00, miðvikudaginn 26. október n.k. 
Skráning fer fram í gegnum netfangið radgjafi@thekkingarmidstod.is
Viðburðurinn er á Facebook  Fullgilding samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks - hvað svo?