Viðburðir ÞS

Fræðslufundur um skattskil

22. febrúar klukkan 16:15

  • 22.2.2017, 16:15 - 17:00, Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Bergur Þorri Benjamínsson viðskiptafræðingur og formaður Sjálfsbjargar fer yfir þau réttindi sem lífeyrisþegar hafa þegar kemur að skattskilum.

Margir lífeyrisþegar hafa umtalsverðan kostnað sem tekið er tillit til þegar kemur að framtalsskilum.

Hver vill ekki spara sér fé og fá ef til vill endurgreitt frá skattinum?

Hlökkum til að sjá þig!
Þekkingarmiðstöð SjálfsbjargarBergurThorri