Viðburðir ÞS
Á ferð og flugi - Reynslusögur
29. 09. 2016
Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri, hefur verið virkur í atvinnulífinu og hefur töluverða reynslu af ferðalögum sem hjólastólanotandi. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar þarf að skipuleggja ferðalög, panta hótel o.fl. Þorkell mun deila reynslu sinni á þessu sviði. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta