Útivist fatlaðs fólks - möguleikar og tækifæri
febrúar 2015
Stutt myndskeið frá fyrirlestrinum "Útivist fatlaðs fólks - möguleikar og tækifæri" sem Þekkingarmiðstöðin stóð fyrir 2015. Beth Fox frá National Sports Center for the Disabled kynnti útivistarmöguleika fatlaðs fólks og sagði frá því hvaða áhrif útivist getur haft. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, frá Íþróttasambandi fatlaðra kynnti stöðuna hér á landi í útivistarmálum fatlaðs fólks
Beth Fox - 16. febrúar 2015 (1)
Beth Fox - 16. febrúar 2015 (2)
Beth Fox - 16. febrúar 2015 (3)
Beth Fox - 16. febrúar 2015 (4)
Beth Fox - 16. febrúar 2015 (5)