Jafningjafræðsla ÞS
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar hefur síðustu ár staðið fyrir margvíslegri fræðslustarfsemi og jafningjafræðslu, ásamt því að efla þekkingu á málefnum hreyfihamlaðs fólks. Með þetta í huga hafa verið upp myndbönd þar sem hreyfihamlað fólk segir frá margvíslegri upplifun og reynslu sem hreyfihamlaðir einstaklingar og er víða komið við. Reynt er að bæta í sarpinn og setja inn ný myndbönd eftir því sem aðstæður leyfa.
Tilgangurinn með þessum myndböndum er fyrst og fremst að fræða og upplýsa annað hreyfihamlað fólk - jafningjafræðsla,og upplýsa samfélagið um líf hreyfihamlaðs fólks. Þá er ekki síður tilgangurinn að gefa einstaklingum færi á að deila sinni persónulegu reynslu og gefa góð ráð um ýmis málefni sem snerta alla á einhvern hátt, þó markhópurinn sé hreyfihamlað fólk.
Svanur Ingvarssonútivist og íþróttir
Helga Magnúsdóttir
Arna Sigríður Albertsdóttir
Þorkell Sigurlaugsson
Andri Valgeirsson
Viðhorf til lífsins - taktu sjensinn!
Þuríður Harpa Sigurðadóttir
Að byggja upp nýja sjálfsmynd eftir slys
Þorbera Fjölnisdóttir