Jafningjafræðsla ÞS
Frá stofnun hefur Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar staðið fyrir öflugri fræðslustarfsemi og jafningjafræðslu, ásamt því að efla þekkingu á málefnum hreyfihamlaðs fólks og vinna að hugarfarsbreytingu í samfélaginu. Þekkingarmiðstöðin setur reglulega inn fyrirlestra þar sem hreyfihamlaðir einstaklingar ræða um ýmis málefni út frá sinni upplifun og reynslu.
Tilgangurinn með þessum fyrirlestrum er fyrst og fremst að fræða og upplýsa aðra, en ekki síður að gefa einstaklingum færi á að deila sinni persónulegu reynslu og gefa góð ráð um ýmis málefni sem snerta alla á einhvern hátt.
Svanur Ingvarssonútivist og íþróttir
Helga Magnúsdóttir
Arna Sigríður Albertsdóttir
Þorkell Sigurlaugsson
Andri Valgeirsson
Viðhorf til lífsins - taktu sjensinn!
Þuríður Harpa Sigurðadóttir
Að byggja upp nýja sjálfsmynd eftir slys
Þorbera Fjölnisdóttir