Fréttasafn

Úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar

3. mar. 2017

Úttektin nær til leik-, grunn-, og framhaldsskólastiga þar sem kannað er hvernig til hefur tekist við innleiðingu hugmyndafræðinnar um menntun án aðgreiningar. Aldrei hefur áður verið gerð jafn heildstæð úttekt sameiginlega fyrir þessi þrjú skólastig.

 http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/frettir-skolamal/nr/2983
Til baka