Fréttasafn
9.9.16 TR með pólskumælandi ráðgjafa
Pólskumælandi viðskiptavinum stendur nú til boða að fá viðtal við ráðgjafa á pólsku um sín mál hjá TR.
Nauðsynlegt er að panta viðtal á netfangið vidtal(hjá)tr.is og gefa upp nafn, kennitölu og síma. Haft verður samband til að skrá viðtalstíma.
Viðtölin verða í boði eftir hádegi á föstudögum.