Fréttasafn

7.6.16 - Sértilboð! Veiðikortið 2016

7. jún. 2016

Veiðikortið veitir aðgang að rúmlega 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Veiðikortið 2016 kostar 6.900 krónur en stéttarfélög og einhver starfsmannafélög niðurgreiða kortið fyrir sína félagsmenn. Hreyfihömluðu fólki og öryrkjum býðst að kaupa Veiðikortið á 5.500 krónur nú og fá 1400 kr. afslátt. Til þess að nýta sér sértilboðið þarf að fara inn á www.veidikortid.is/hh
Til baka