Fréttasafn

Stefna og framkvæmdaráætlun 2017-2021

í málefnum fatlaðs fólks

5. des. 2016

Þann 28.nóvember sl. var birt frétt inn á vef velferðaráðuneytisins þar sem óskað er eftir umsögn við

drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 -2021.

Umsögn skal senda ráðuneytinu á póstfangið postur@vel.is fyrir 16. desember nk. og merktar: Umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.

Sjá nánar á vef velferðaráðuneytisins en einnig er hægt er að lesa tillögur og framkvæmdaráætlun hér fyrir neðan.

Til baka