Fréttasafn

Starfsemi ÞMS og Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar til og með 17. nóvember

2. nóv. 2020

Þekkingarmiðstöð og Hjálpartækjaleigan Sjálfsbjargar hefur opið á milli 10-14 á virkum dögum en það er nauðsynlegt að hafa grímu þegar komið er inn. Við bjóðum upp á handspritt á tveimur stöðum hérna inni.

Fylgið sóttvarnareglum. Við fylgjumst að sjálfsögðu með þróun mála.

 

Með bestu kveðjum,
Starfsfólk ÞMS og Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar

 

Til baka