Fréttasafn

29.4.16 - Sjúkrahótelið í Ármúla starfar út maí

4. maí 2016

Fyrir liggur að þeir sem rekið hafa sjúkrahótel Landspítalans, sem staðsett er við Ármúla 9 í Reykjavík, hætti starfseminni. Sjúkrahótelið mun vera með starfsemi út maí og verður á næstu vikum unnið að framtíðarlausn fyrir þá sem þurfa að dvelja á höfuðborgarsvæðinu, fjarri heimili sínu vegna rannsókna og/eða meðferðar. Nánari upplýsingar má finna á vef Sjúkratrygginga Íslands

Til baka