Fréttasafn

Opnunartími um jól og áramót 2018 - 2019

20. des. 2018

Þekkingarmiðstöð og Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Lokað verður á aðfangadag en opið verður hjá okkur 27. og 28. desember kl. 10:00-15:00.

Opnum svo 2. janúar 2019 klukkan 10:00.


Mynd

Til baka