Fréttasafn

8.2.16 Íþróttasamband fatlaðra stendur fyrir skíðanámskeiðum í Hlíðarfjalli og Bláfjöllum

8. feb. 2016

Íþróttasamband fatlaðra stendur fyrir tveimur skíðanámskeiðum á næstunni. Fyrra námskeiðið verður haldið í Hlíðarfjalli 13.-14. febrúar n.k. og er ætlað þeim sem geta nýtt hefðbundinn skíðabúnað. Seinna námskeiðið verður haldið í Bláfjöllum 5.-6. mars n.k. og er ætlað hreyfihömluðum. Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá á vef Íþróttasambands fatlaðra.

Til baka