Fréttasafn

11.1.16 Ráðgjöf fyrir innflytjendur

11. jan. 2016

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar er að byrja með opna ráðgjöf fyrir innflytjendur. Ráðgjöfin verður í Ráðhúsinu, 1.hæð, á þriðjudögum kl.10-13. Þetta er tilraunaverkefni frá 12.janúar til 12.apríl 2016. Ráðgjöfin er ókeypis og það þarf ekki að panta tíma. Til að fá frekari upplýsingar má senda netpóst á immigrants(hjá)reykjavik.is

Til baka