Fréttasafn

8.1.16 Mannabreytingar á Þekkingarmiðstöðinni

8. jan. 2016

Vegna skipulagsbreytinga hefur Rannveig Bjarnadóttir látið af störfum sem forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvarinnar. Hún hefur gegnt því starfi frá árinu 2013.
Í desember síðast liðnum lét Sigurbjörg Daníelsdóttir einnig af störfum en hún heldur á vit ævintýranna í Noregi. Þeim er þakkað fyrir vel unnin störf.

Til baka