Fréttasafn

21.12.15 Reykvíkingar geta sótt salt og sand

21. des. 2015

Reykvíkingar geta sótt sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar borgarinnar. Nánari upplýsingar um staðsetningar og opnunartíma eru í frétt á vef Reykjavíkurborgar.

Til baka