Fréttasafn

27.11.15 Lokað fyrir bílaumferð á Laugavegi

Lokað fyrir bílaumferð á Laugavegi í desember

27. nóv. 2015

Um helgar í desember og alfarið frá 18.-24. desember verður lokað fyrir bílaumferð á neðri hluta Laugavegs og Skólavörðustígs. Útbúin verða tvenn bílastæði fyrir hreyfihamlaða. Annað er á Laugavegi við Vatnsstíg, þar sem lokunin byrjar. Hitt er á Klapparstíg, við gatnamót Klapparstígs og Laugavegs.

Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Til baka